30-40 mínútur

Hvernig gengur það upp að þeir sem vilja flugvöll í Vatnsmýri telja í lagi að þúsundir Reykvíkinga keyri í 30-40 mínútur á dag til og frá vinnu, en finnist of mikið að farþegar í innanlandsflugi keyri í 30-40 mínútur í þetta eina skipti á ári sem þeir fara í innanlandsflug?